• Samba Nýjungar frá Unitronics

  Samba, V430 og Ethernet/IP

  Núna er hægt að fá Samba stýrivélina frá Unitronics með 3.5", 4.3" eða 7" snertiskjá, og 20 IO. Þessar vélar nota sama hugbúnað og Vision línan, fást með ethernet eða canbus.

  V430 er stærri útgáfa af hinni geysivinsælu V350 stýrivél frá Unitronics. V430 er með 4,3" snertiskjá. Hægt að fá þessa vél í mörgum útgáfum út frá inn- og útgöngum.

  Núna er einnig hægt að fá Ethernet/IP í UniStream línuna frá Unitronics.

  Sjón er sögu ríkari, hafið samband við sölumann hjá okkur í síma 510 5211 eða sala@samey.is og pantið kynningu.

  Nánar um nýju vélarnar frá Unitronics.

 • Netbiter síritun Netbiter síritun

  Fjarstýring, Fjargæsla og síritun á netinu

  Þessi frábæra nýjung einfaldar til muna fjarstýringu, fjargæslu og síritun.

  Netbiter er einföld gátt á góðu verði sem bæði getur dregið gögn frá tækjum (modbus) og skynjurum. Gögnin fara beint á skýið (netþjón) í aðgengilega vefsíðu sem býður upp á skjámyndakerfi, línurit, skýrslugerð og aðvaranir.

  Kerfið er sérlega einfalt í allri uppsetningu og aðlögun, hér þarf enga forritun til að koma upp fullkomnu fjargæslukerfi og öruggu skráningarkerfi.

  Sjón er sögu ríkari, hafið samband við sölumann hjá okkur í síma 510 5211 eða sala@samey.is og pantið kynningu.

  Nánar um netbiter.

 • ITAG einnota hitasíritar ITAG einnota hitasíritar

  Bjóðum upp á mikið úrval af ITAG einnota hitasíritum frá Tempsen.

  Síritarnir fást forstilltir fyrir tímabil frá 24 tíma upp í 60 daga.

  Henta vel við eftirlit á matvælasendingum á milli landa

  Hafið samband við sölmann hjá okkur í síma 510 5211 eða sala@samey.is og fáið verðtilboð  Nánar um ITAG síritana.

 • Laumas Vogir Laumas Vogir

  Bjóðum upp á mikið úrval af vogum í öllum stærðum og gerðum frá Ítalska framleiðandanum Laumas.

  Einnig loadcellum, loadcellu mögnurum og stökum vogarhausum.

  Hafið samband við sölumann hjá okkur í síma 510 5211 eða sala@samey.is og fáið nánari upplýsingar og verðtilboð.

  Nánari upplýsingar um vöruúrvalið.

This jQuery slider was created with the free EasyRotator software from DWUser.com.

Need a powerful Flash slideshow creator with built-in iPhone/iPad/Android support? EasyRotator is supported by the XML Flash Slideshow v4 Software.

OK

Samey framúrskarandi fyrirtæki 2011-2015Framúrskarandi fyrirtæki 5 ár í röð

Samey er meðal 1,9% fyrirtækja sem eru framúrskarandi fyrirtæki 2015 samkvæmt
Creditinfo og er það fimmta árið í röð sem fyrir hlýtur þann titil.

Samkvæmt Creditinfo er mikilvægara á litlum markaði að draga fram styrkleika fyrirtækja sem birtist í stöðugleika í rekstri fremur en niðurstöðum einstakra rekstrarára.

Meira hér


Heildarlausn, frá hönnun til gangsetningar

Samey hefur í yfir 25 ár aðstoðað fjölda fyrirtækja til lands og sjávar á farsælan og árangursríkan hátt við að auka framleiðni og rekstrarhagkvæmni með skilvirkum sjálfvirknilausnum. Við bjóðum heildarlausnir, sniðnar að þínum þörfum, allt frá hönnun til gangsetningar. Við byggjum skilvirkar, notendavænar lausnir og veitum úrvals þjónustu.

≥ Lesa meira.

Samey Kort - Leiðbeiningar