Vogir, vogarhausar og vogarnemar
Bjóðum úrval af vogarlausnum frá Laumas. Laumas framleiðir bæði vogarnema, vogarhausa og tilbúnar vogir sem henta vel í íslenskum iðnaði.
WINOX-L/R
Fjölhæfur vantnsheldur vogarhaus,
- IP 68
- Festingar fyrir hurð, vegg, súlu eða borð
- WINOX-L: LCD skjár
- WINOX-R: Rauður skjár
- CE-M vottun.
Frekari upplýsingar um winox-L/R.
Vogarnemar
Allar gerðir vogarnema
- Single Point / Off-center load cell
- Compression low profile
- Compression column
- Tension & Compression
- Tension Shear beam
- Double shear beam
- Bending beam Pin
- Level measurements
Tilbúnar vogir frá 0.5 kg til 10 tonn
- Pallvogir
- Kranavogir
- Borðvogir
Vogarpallar
Vogarpallar frá 2kg til 3000kg,
- Rústfrítt
- IP45 til IP68
- Pallar, Brettapallar, Ásar.
Magnarar
Alvöru magnarar fyrir vogarnema, þessir nemar styðja kvörðun og vottun CE-M.
- 24 bita
- Analog út
- Ethernet, RS232, RS485