Lausnir og búnaður til sjálfvirknivæðingar

Heildarlausn, frá hönnun til gangsetningar

Samey hefur í yfir 25 ár aðstoðað fjölda fyrirtækja til lands og sjávar á farsælan og árangursríkan hátt við að auka framleiðni og rekstrarhagkvæmni með skilvirkum sjálfvirknilausnum.

Við bjóðum heildarlausnir, sniðnar að þínum þörfum, allt frá hönnun til gangsetningar. Við byggjum skilvirkar, notendavænar lausnir og veitum úrvals þjónustu.

Einnig bjóðum við íhluti í sjálfvirknikerfi og til iðnrekstrar frá heimsþekktum framleiðendum, hraðabreyta, mælinema, iðntölvur, skjái og þjarka svo eitthvað sé nefnt.

Gæðakerfi Sameyjar er samkvæmt ISO 9001:2008 staðli og vottað af BSI.Lyngás 13 - Samey HQ

Laus störf

Sjá nánar hér

Heimilisfang

Samey ehf

Lyngási 13

210 Garðabær

Ísland


Starfsfólk

Hafa samband

Skrifstofa: 510 5200

Verslun: 510 5211

Fax: 510 5201

Netfang: sala@samey.is


 


Helstu byrgjar:

Fanuc Robotics UK

Fanuc Robotics

Allir iðnþjarkarnir sem Samey flytur inn og notar í verk sýn koma fram Fanuc Robotics.

Þjarkarnir sem koma frá Fanuc eru með þeim bestu í heimi, mjög áreiðanlegir og lítið sem ekkert viðhald.

Heimasíða Fanuc Robotics UK

Yokogawa - Ph nemi

Yokogawa

Yokogawa eru sérfræðingar í hágæða nemum og mælum iðnaðarnota.

 • Þrýstinemar
 • Síritar
 • Rennslinemar
 • PH stöðvar og nemar

Heimasíða Yokogawa

Puls Power - Spennugjafi

Puls Power

Puls framleiðir hágæða spennugjafa á DIN skinnur.

 • Spennugjafar AC/DC
 • Spennugjafar DC/DC
 • Varaaflsbúnaður (UPS)

Heimasíða PULS Power

Sixnet - Iðnaðarmódem

Emerson Control Techniques

Control Techniques sérhæfir sig í hraðastýringum bæði.

 • 1-fasa
 • 3-fasa

Heimasíða Control Techniques

HMS

HMS

HMS hannar og framleiðir netbiter frjargjæslubúnað

 • Netbiter
 • Anybus
 • IXXAT

Heimasíða HMS

Circutor - Orkumælar

Circutor

Circutor er einn fremsti framleiðandi á búnaði til hagræðingar í orkumálum.

 • Mælastöðvar
 • Orkumælar
 • Þéttabankar
 • Orkugæðamælar
 • Netgreinar

Heimasíða Circutor

Festo - Lofttjakkur

Festo

Festo er aðþjóðlegt fyrirtæki sem framleiðir loftloka, lofttjakka og tengdar vörur.

 • Loftlokar
 • Lofttjakkar

Heimasíða Festo

Trafag - Þrýstinemi

Trafag

Trafag er leiðandi fyrirtæki í framleiðslu á skynjurum og mælibúnaði til að fylgjast með þrýstingi, hita og þéttleika í gasi.

 • Þrýstinemar (Pressure Sensor)

Heimasíða Trafag

Unitronics - Iðntalva (PLC)

Unitronics

Unitronics er leiðandi fyrirtæki í hönnun og framleiðslu á sjálfvirknibúnaði fyrir iðnað.

 • Iðntölvur (PLC + HMI)
 • GSM eftirlitsbúnaður

Heimasíða Unitronics

K-Tek - Hæðarmælir

K-Tek

K-Tek sérhæfir sig í framleiðslu á búnaði til að mæla vökvamagn. Meðal búnað frá þeim eru tankhæðarmælar.

 • Hæðarmælingar

Heimasíða K-Tek

Fairford Electronics - Mjúkræsir

Fairford Electronics

Fairford Electronics eru sérfræðingar í hönnun og framleiðslu á mjúkræsum fyrir AC mótora.

 • Mjúkræsar (Soft Starters)

Heimasíða Fairford Electronics

IFM - Þrýstinemi

Ifm

IFM hannar og framleiðir ýmsa skynjara til notkunar í iðnaði.

 • Nándarnemar
 • Þrýstinemar
 • Hitanemar

Heimasíða IFM

Laumas

Laumas

Laumas er fyrirtæki sem framleiðir allt sem viðkemur vigtun.

 • Vogarsellur
 • Umbreytar fyrir vogarsellur
 • Vogir

Heimasíða Laumas

 

E + E - Kolsýrunemi

E + E Elektronik

E+E eru sérfræðingar í hvers kyns nemum eins og til dæmis.

 • Lofthitanemar
 • Loftrakanemar
 • Loftflæðinemar
 • CO2 nemar
 • Síritar

Heimasíða E + E Elektronik

ASM Sensors - Vírlengdarnemi

ASM

ASM hannar og framleiðir vírlengdarnema

 • Vírlengdarnemar

Heimasíða ASM

Sixnet - Iðnaðarmódem

S+S Regeltechnik

S+S sérhæfir sig í hita- og rakanemum, í öllum stærðum og gerðum, t.d.

 • PT100 snúrnemar
 • 4-20mA stoknemar
 • Modbus nemar

Heimasíða S+S

Sixnet - Iðnaðarmódem

Lascar

Lascar bíður upp á mið úrval af hita og raka sírtum og litlum einföldum snertiskjám.

Heimasíða Secomea

GE Intellegent Platforms - PLC

GE Intelligence Platforms

GE Intelligence eru sérfræðingar í iðnstýringum og tengdum hugbúnaði.

 • Iðntölvur (PLC)
 • Skjástýrikerfi

Heimasíða GE Intelligence

Weidmuller - Raðtengi & ferjöld

Weidmuller

Weidmuller sérhæfir sig í tengi- og stýribúnaði fyrir rafmagn, merkja- og gagnastraum.

 • Raðtengi & ferjöld
 • Merkingarkerfi
 • Iðnaðarnet (Industrial Ethernet)
 • Yfirspennuvarnir og handverkfæri
 • Remote I/O

Heimasíða Weidmuller

CUBIC - Rafmagnstöflur

Cubic

Cubic er danskt fyrirtæki sem sérhæfir sig í smíði á einingarskápum sem hægt er að setja saman eftir þörfum.

 • Rafmagnstöflur
 • Ryðfríir skápar

Heimasíða Cubic

Sixnet - Iðnaðarmódem

Sick

Sick bíður upp á breit úrval á nemum, t.d.

 • Ultrasonic nema
 • Photosellur
 • Nándarnema

Heimasíða Sick

Inor - Hitanemar

Inor

Frá Inor flytjum við inn hitanema og ferjöld.

Inor hefur yfir 70 ára reynslu í framleiðslu á hitanemum.

 • Hitanemar
 • Ferjöld

Heimasíða Inor

 

Shimaden - PID reglir

Shimaden

Shimaden framleiðir stafrænan hita- og rakastýribúnað fyrir iðnað.

 • PID reglar (PID Digital Controller)
 • Aflestrarskjáir (Display)
 • Power Regulators

Heimasíða Shimaden

Delvalle - Skápar

Delvalle

Delvalle er spænskt fyrirtæki sem sérhæfir sig í skápum af öllum græðum og gerðum.

 • Ryðfríir skápar
 • Ál skápar
 • Járn skápar

Heimasíða Delvalle

Red Lion - Samskiptabúnaður

Red Lion

Red Lion býður upp á samskiptabúnað ásamt skynjurum, HMI og tengdan hugbúnað.

 • Aflestrarskjáir (Display)
 • Ferjöld
 • Samskiptabúnaður
 • Sixnet Iðnaðarmódem
 • N-Tron iðnaðarmódem

Heimasíða Red Lion

Wachendorff - Öxulnemi

Wachendorff

Wachendorff er einn helsti framleiðandi á öxulnemum í heiminum. Þeir framleiða einnig ýmsan annan sjálfvirknibúnað.

 • Öxulnemar (Encoder)

Heimasíða Wachendorff

Citect - Skjástýrikerfi

Citect

Samey býður upp á SCADA skjástýrikerfið frá Citect.

Citect er partur af Schneider Electric sem er alþjóðlegt fyrirtæki á sviði orkustjórnunarmála.

 • Skjástýrikerfi (SCADA)

Heimasíða Citect

Laumas

Polylux

Polylux er fyrirtæki sem framleiðir kjarnaspenna.

 • AC spennar

Heimasíða Polylux

Kobold - Flotrofi

Kobold

Kobold er alþjóðlegur framleiðandi á mælibúnaði.

 • Þrýstinemar (Pressure Sensor)
 • Flotrofar
 • Hitanemar
 • Flæðinemar

Heimasíða Kobold

+GF+ Signet - Rennslinemi

+GF+ Signet

Georg Fischer Signet LLC er bandarískt fyrirtæki sem framleiðir flæðinema.

 • Rennslinemar

Heimasíða +GF+ Signet

Emerson LS -

Emerson Leroy-Somer

Leroy-Somer sérhæfir sig í framleiðslu á mótorum og stórum hraðastýringum.

 • Mótorar
 • Hraðastýringar

Heimasíða Sixnet

Sato - prentarar

Sato

Sato bíður upp á góða iðnaðarprentara

 • Iðnaðarprentarar
 • NiceLabel

 

Heimasíða Sato

Sixnet - Iðnaðarmódem

Kimo

Kimo sérhæfir sig í handmælum af öllum stærður og gerðum, t.d.

 • Hitabyssur
 • Handmælar

Heimasíða Kimo

ESA - Snertiaðgerðarskjár

ESA

ESA býður upp á lausnir á samskiptum milli iðnbúnaðs og mannfólks.

 • Grafískir snertiaðgerðarskjáir (HMI)
 • Snertiskjátölvur (Panel PC)

Heimasíða ESA

E MC loftefni

E-MC

E-MC er fyrirtæki sem framleiðir loftloka, lofttjakka og tengdar vörur.

 • Loftlokar
 • Lofttjakkar