Aflestrarskjár með fjölsviðsinngangi (Panel Meter)

Aflestrarskjárnir bjóða upp á fjölmarga notkunarmöguleika. Skjárnir henta í flest þau verk, þar sem þarf að birta tölulegar upplýsingar.

Samey býður upp á aflestrarskjái frá Lascar, Shimaden og Red Lion.


Lascar Panel Pilot

 

Frábær ný kynslóð af aflestrarskjám frá lascar.

Nánar um Panel Pilot


Shimaden Logo - HeimasíðaSD16

Stafrænn aflestrarskjár (Digital Panel Meter).

SD

Meira um SD16 - "Manual"


CUB5 aflestrarskjár (Panel Meter)

Red Lion Logo - CUB5 Aflestrarskjár - HeimasíðaLausn sem sparar þér pláss og peninga. CUB5 aflestrarskjárnir frá Red Lion eru bæði ódýrari og helmingi minni en flestar gerðir af hefðbundnum 1/8 DIN aflestrarskjám. Minni stærð gefur tækifæri á því að koma mælunum fyrir í þrengra rými sem gerir þá að fullkomnri lausn fyrir hvers kyns verkefni.

Þótt þeir séu smáir þá er mikill kraftur í þessum aðgerðarskjám.


CUB5

CUB5 aflestrarskjár

Heildarteljari, forvalsteljari og rate mælir (Counter/Rate Indicator)

CUB5 - "Manual"

Frekari upplýsingar um CUB5 á heimasíðu Red Lion


CUB5I

DC mælir (DC current meter).

CUB5I aflestrarskjár

CUB5I - "Manual"

Frekari upplýsingar um CUB5I á heimasíðu Red Lion


CUB5P

Mæliskjár (Process Meter).

CUB5P aflestrarskjár

CUB5P - "Manual"

Frekari upplýsingar um CUB5P á heimasíðu Red Lion


CUB5RT

Hitamælir (RTD Meter).

CUB5RT aflestrarskjár

CUB5RT - "Manual"

Frekari upplýsingar um CUB5RT á heimasíðu Red Lion


CUB5T

Tímaliði og hringteljari (Preset Timer and Cycle Counter).

CUB5T aflestrarskjár

CUB5T - "Manual"

Frekari upplýsingar um CUB5T á heimasíðu Red Lion


CUB5TC

Hitamælir T/C (Thermocouple Counter).

CUB5TC aflestrarskjár

CUB5TC - "Manual"

Frekari upplýsingar um CUB5TC á heimasíðu Red Lion