E + E Logo - Heimasíða E+E - hlekkurKolsýrunemar

CO2 nemar fyrir loftræsikerfi & gróðurhús

Hágæða CO2 nemar frá E+E Elektronik.

Mikið úrval af nemum fyrir allar aðstæður með mælisviði frá 2000 ppm upp í 7000 ppm.

Kolsýrumælarnir henta meðal annars vel til að stýra afköstum loftræsikerfa og inngjöf kolsýru í gróðurhús.


EE80

Sambyggður hitanemi, rakanemi og CO2 nemi.

EE80 Kolsýrunemi

Mælarnir nema CO2 magn í loftinu, ásamt rakastigi og hitastigi. CO2 mælirinn er auðveldur í uppsetningu, virkni hans byggist á innrauðum skynjara og sjálfvirkt stillingarferli sér til þess að mælirinn sé framúrskarandi áreiðanlegur til lengri tíma.

Kolsýruneminn nýtist einnig sem hitamælir og rakamælir.

Tæknilegar upplýsingar

EE80 kolsýrunemi, frekari upplýsingar

EE80 kolsýrunemi, leiðbeiningar (Quick manual)

EE80 kolsýrunemi, leiðbeiningar (Humidity module)


EE82

CO2 nemi fyrir erfiðari umhverfi.

EE82 Kolsýrunemi

Mælibúnaður fyrir gróðuhús, gripahús eða erfiðara umhverfi þarf að vera vel varinn til þess að þættir eins og hátt rakastig og ýmis loftmengun hafi sem minnst áhrif á líftíma nemans.

Sterk yfirbygging EE82 CO2 nemans, er með innbyggðum síum einmitt fyrir þessar aðstæður. Mælirinn er mjög nákvæmur og endist sérstaklega vel.

Tæknilegar upplýsingar

EE82 kolsýrunemi, frekari upplýsingar

EE82 kolsýrunemi, leiðbeiningar (Manual)


EE85

CO2 nemi fyrir loftræstistokka, stokksnemi.

EE85 Kolsýrunemi

Þessi kolsýrunemi fyrir loftræsikerfi notast við sömu tækni og aðrir nemar frá E+E Elektronik og er því mjög áreiðanlegur og endingargóður.

Lokuð loftflæðislykkja í skynjunarbúnaðinum kemur í veg fyrir að CO2 skynjarinn skaðist.

Tæknilegar upplýsingar

EE85 kolsýrunemi, frekari upplýsingar

EE85 kolsýrunemi, leiðbeiningar (Manual)