Ferjöld (Transmitters)

Samey býður upp á fjölda af ferjöldum fyrir meðhöndlun á analog merkjum. Ferjöldin eru frá Inor og Weidmuller.

 


Inor Logo - Hlekkur á heimasíðu InorInor ferjöld

APAQ-H ferjöld (Analog Adjustable 2-wire Transmitter)

IAPAQ-H er vörulína af 2 víra ferjöldum fyrir Pt100 hitamæla eða T/C tengingar. Mjög áreiðanlegir og henta vel í iðnlausnir. Auðvelt er að tengja og stilla ferjöldin þökk sé einfaldri og góðri hönnun.

APAQ-HRF ferjald - Pt100 inngangur.

APAQ-HFC ferjald - T/C inngangur.

Leiðbeiningar um notkun á APAQ-H ferjöldunum.


Inor ferjald - APAQ-3HPTAPAQ-3HPT ferjöld (Analog Adjustable 3-wire Transmitters)

APAQ-3HPT er 3 víra ferjald fyrir Pt100 eða Pt1000 hitanema.

APAQ-3HPT ferjald - Pt1000 og Pt100 inngangur.

Leiðbeiningar um notkun á APAQ-3HPT ferjöldunum.


Inor ferjöld - Minipaq-LminIPAQ-L (Basic Programmable 2-wire Transmitter)

Inor tölvuforritanlegt ferjald á dinskinnu.

Frekari upplýsingar um minIPAQ-L ferjöld.

Leiðbeiningar um notkun á minIPAQ-L ferjöldunum.


Inor ferjöld - IPAQ-H PlusIPAQ-H PLUS (High-precision Universal Programmable 2-wire Transmitter)

IPAQ-HPLUS er mjög nákvæmt og stöðugt en er einnig með frábæran svartíma og notkunarmöguleika. Ferjaldið er tölvuforritanlegt

Frekari upplýsingar um IPAQ-H plus ferjaldið.

Leiðbeiningar um notkun á IPAQ-H PLUS ferjöldunum.


Inor ferjöld - Meso-HMESO-H (Universal HART-compatible 2-wire Transmitters)

Inor ferjöld með HART samskiptastaðli.

Frekari upplýsingar um MESO-H ferjaldið.

Leiðbeiningar um notkun á MESO-H ferjöldunum.


INOR ferjald - ISOPAQ110LIsoPAQ-110L (Compact Line)

1- & 2- rása lúppudrifnir einangrunarmagnarar (Loop powered isolator) fyrir 0(4) - 20 mA merki.

Frekari upplýsingar um ISO PAQ-110L ferjaldið.

Leiðbeiningar um notkun á IsoPAQ-110L ferjöldunum.


INOR ferjald - ISOPAQ131PIsoPAQ-131P (Compact Line)

Merkjabreytar fyrir unipolar merki.

ISO PAQ-131P frekari upplýsingar.

Leiðbeiningar um notkun á IsoPAQ-131P ferjöldunum.


INOR ferjald - ISOPAQ161PIsoPAQ-161P (Compact Line)

Merkjabreytar fyrir bipolar og unipolar merki.

ISO PAQ-161P frekari upplýsingar.

Leiðbeiningar um notkun á IsoPAQ-161P ferjöldunum.


Weidmuller Logo - Hlekkur á heimasíðu WeidmullerWeidmuller ferjöld (Analog signal processing)

Samey býður einnig upp á gott úrval af ferjöldum frá Weidmuller. Hægt er að nálgast frekari upplýsingar um ferjöldin frá Weidmuller hérna (Product Catalog).

MAZ DC/DC select

Weidmuller ferjöld - MAZ DC/DC SelectWeidmuller Ferjald - Maz DC/DC DiagramDC/DC breytir.

Frekari upplýsingar um MAZ DC/DC select ferjaldið.


Weidmuller ferjöld - WAZ1 CMA LPWeidmuller Ferjald - WAZ1 CMA LP DiagramWAZ1 CMA LP 1/5/10A ac

Ferjald fyrir straummerki (loop power).

Frekari upplýsingar um WAZ1 CMA LP 1/5/10A ac ferjaldið.