Handmælar í úrvali frá þekktum framleiðendum

Kimo Instruments LogoSamey býður úrval hágæða handmæla, hiti, raki, ph, CO2, hljóð og fleira. Ef þú finnur ekki mælinn fyrir þig hér á síðunni, þá sendu okkur línu á sala@samey.is eða hafðu samband í síma 5105200 og við finnum hann fyrir þig.


Hitamælir EL-EnviroPad

Frábær mælir með snertiskjá sem bæði skráir punktmælingar og getur síritað. Hentar sérlega vel fyrir gæðakerfin og gerir skráningu á punktmælingum rafræna og sjálvirka. Hægt er að fá margar gerðir af próbum fyrir umhverfismælingar, kjarnahita og mælingar á frystum vörum.

Helstu eiginleikar:

Nánar um El-EnviroPad hér


Kimo Hitanemabyssa Kiray 50- handmælirInnrauðar Hitabyssur, Kiray 50

Nákvæmur mælir á mjög góðu verði, sumartilboð aðeins 18.000 kr. með vsk.

Mælir hita á bilinu -50 til +380°C

Tæknilegar upplýsingar:

Fleiri innrauðir mælar frá kimo


HM100 Rakmælir/pinnamælir, fyrir timbur m.a.HM 100 - Rakamælir fyrir efni / Pinnamælir (Pin moisture meter)

Mælir rakastig í timbri, steypu, málningu, veggjum og fleira. Þennan mæli þurfa allir iðnaðarmenn að eiga.

Mælisvið:

Kemur í tösku og með auka sett af pinnum.

Nánari upplýsingar um HM100 pinnamælinn má nálgast hér.


LV 130

LV 130 - Loftflæðimælir og lofthitamælir (Vane probe thermo-anemometer)

Mælir bæði loftflæði og hita. Þetta er tækið til að meta virkni loftræsinga og loftræsikerfa. Einfalt í notkun og nákvæmar mælingar.

Tæknilegar upplýsingar:

Frekari upplýsingar um loftflæðimælinn frá Kimo má nálgast hér.


Kimo Hitamælir - TM200TM 200 - Hitamælir (Thermometer)

Handhitamælir sem tekur bæði thermocouple og Pt100 merki.

Hægt að fá úrval af mismunandi nemum með þessum.

Mælisvið:

Frekari upplýsingar um TM200 hitamælinn og fáanlega nema.


Kimo AMI300 - Fjölnota handmælirAMI 300 - Fjölnota handmælir

Handmælir sem hægt er að nota til að mæla; þrýsting, lofthraða, loftflæði, hygrometry, hita, loftgæði, snúningshraða o.fl.

Mælisvið (tæknilegar upplýsingar):

Anemometer

Thermometer

Manometer

Hygrometer

Air Quality (CO/CO2)

Tachymeter


Kimo LX100 - LjósmælirLX 100 - ljósmælir (Luxmeter)

Handmælir til að mæla ljósmagn. Mælisvið er frá 0,1 til 150.000 lux en einnig er hægt að fá LX 200 sem er með stærra mælisvið.

Tæknilegar upplýsingar:

Frekari upplýsingar um LX100 ljósmælinn frá Kimo má nálgast hér.


Kimo CT100 - Snúningshraðamælir (Tachiometer)CT 100 - Snúningshraðamælir (Tachometer)

Mjög auðvelt er að mæla snúningshraða á öruggan og fljótlegan hátt með CT100 tachometer frá Kimo. Hægt er að mæla hraðann með ljósi og/eða með beinni snertingu.

Mælisvið (tvær tegundir):

CT 100 Optical

Kemur með ljósnema, tösku og stillingarvottorði.

CT 100 Contact

Kemur með ljósnema og ETC breyti, tösku og stillingarvottorði.

Frekari upplýsingar um CT100 snúningshraðamælinn (Tachometer) frá Kimo má nálgast hér.


KKT 210 Datalogger - Straumur, Spenna, HitiT 210 - Datalogger (Temperature, Current, Voltage)

Einfaldur og nettur datalogger fyrir hita, straum og spennu: Tekur við allt að 3 merkjum.

Helstu upplýsingar

Frekari upplýsingar um KT210 Dataloggerinn frá Kimo má sjá hér.

Sjá fleiri dataloggera sem Samey hefur upp á að bjóða.


 

Jenco - PH , Leiðnimælar, Saltmælar, Súrefnismælar

Jenco VisionPlus pH630F pH tester with temperature display, IP67 body, deg. F

Jenco PH handmælarnir eru auðveldir í notkun, Vatnsheldir IP67, Auðvelt að þrífa, mæla bæði PH og hita.

Bjóðum einnig Leiðnimæla, Saltmæla og súrefnismæla frá Jenco á góðu verði.