Kimo Instruments LogoHitabyssur (Infrared thermometer)

Innrauðir hitamælar frá KIMO

Innrauðir hitanemar eru m.a. notaðir til þess að mæla hita á heitum hlutum, sem erfitt eða hættulegt er að komast að. Einnig eru þeir hentug og fljótleg leið til að átta sig á yfirborðshita við flestar aðstæður.

Samey hefur til boða 2 mismunandi tegundir af innrauðum hitamælabyssum, frá KIMO instruments.

Hafið samband við sölumann í síma eða með pósti á sala(hjá)samey.is fyrir verðtilboð.


Kimo Hitanemabyssa Kiray 50- handmælirKiray 50

Nákvæmur mælir á mjög góðu verði,

Mælir hita á bilinu -50 til +380°C

Tæknilegar upplýsingar:

Frekari upplýsingar um Kiray 50 má finna á PDF skjali.


Kiray 200

Kimo Hitanemabyssa Kiray 200- handmælirÞökk sé háþróuðum skynjurum gefur þessi skynjari nákvæmar mælingar af smáum hlutum.

Mælir hita á bilinu -50 til +850°C

Tæknilegar upplýsingar:

Frekari upplýsingar um Kiray 200 má finna á PDF skjali.