Hitanemar (Temperature sensors)

Samey býður upp á úrval af hitanemum sem henta við allskyns aðstæður.

Dæmi um hitanema sem Samey hefur upp á að bjóða er m.a: PT100, PT1000, T/C nemar, handnemar, innrauðir hitanemar.

Samey tekur einnig að sér að búa til T/C nema eftir þörfum viðskiptavina.

Birgjar okkar af hitanemum eru; INOR, S+S og E+E

Upplýsingar um um ferjöld sem henta vel við þessa nema má finna hér.


Jensen HitanemiHitanemar

PT100 snúrunemar

Henta vel í margvíslegar aðstæður, einföld og hagkvæm lausn.


INOR Logo - Hlekkur á heimasíðu INORHitamælar frá INOR

Almennar upplýsingar um hitamæla frá INOR (Catalog).


INOR hitanemi - PT100 RBSPT100 - RBS

Hitanemi fyrir rör eða tanka

Frekari upplýsingar um fáanlegar útfærslur RBS hitanemanum.


INOR hitanemi - PT100 RNSPT100 - RNS

Frekari upplýsingar um fáanlegar útfærslur af RNS hitanemanum.


INOR hitanemi - PT100 RESPT100 - RES

Frekari upplýsingar um fáanlegar útfærslur RES hitanemanum.


INOR hitanemi - PT100 RKSPT100 - RKS

Snúruhitanemi frá INOR

Frekari upplýsingar um fáanlegar útfærslur af RKS hitanemanum.


INOR hitanemi - PT100 RYSPT100 - RYS

Yfirborðshitanemi

Frekari upplýsingar um fáanlegar útfærslur af RYS hitanemanum.


INOR hitanemi - PT100 TKSPT100 - TKS

Háhitanemi fyrir td. leirbrennsluofna

Frekari upplýsingar um fáanlegar útfærslur af TKS hitanemanum.

Almennar upplýsingar um hitanema frá INOR (Catalog).


E+E Logo - Hlekkur á heimasíðu E+EHitanemar frá E+E

EE10

E+E Hitamælir - EE10Vegghitanemi frá E+E.

Meira um EE10 hitamælinn

Meira um EE10 hitamælinn með rakanema


E+E Hitamælir - EE16EE16

Vegg- og stokkhitanemi frá E+E hentar t.d. vel í loftræstikerfi.

Einnig fáanlegir sambyggðir hita- og rakanemar.

Meira um EE16 hitamælinn

Meira um EE16 hitamælinn með rakanema