Hraðastýringar fyrir jafnstraum (DC drives)

Control Techniques Logo - Hlekkur á heimasíðuSamey býður upp á gott úrval af hraðastýringum frá Control Techniques fyrir jafnstraumsmótora.

Puma SM - Hraðastýring DCPuma SM, Cheetah SM, Lynx SM og 4Q2

Stýringar fyrir minni jafnstraumsmótora.

Hægt er að nálgast frekari upplýsingar á heimasíðu framleiðanda

Puma SM, Cheetah SM, Lynx SM & 4Q2O.


Mentor MP hraðastýringMentor MP

Afkastamikil hraðastýring fyrir stærri jafnstraumsmótora.

Sennilega fullkomnasta DC hraðastýring sem til er. Hér er um að ræða 5. kynslóð af DC hraðabreytum frá Control Techniques. Hún innleiðir m.a. aðgerðarhaminn sem fyrirfinnst í Unidrive SP hraðabreytalínunni frá CT.

Drifgeta:

Frekari upplýsingar um Mentor MP DC hraðastýringuna.

Sjáðu Mentor MP hraðastýringuna í 3D.