Unitronics iðtölvur LogoIðntölvur (PLC+HMI)

Kröftugar iðntölvur á góðu verði

Samey býður upp á iðntölvur frá Unitronics en þær eru nettar og auðveldar í notkun og forritun. Þessar iðntölvur fást á mjög góðu verði og henta þær einstaklega vel í smærri lausnir þar sem stýring er miðlæg í einni tölvu, þar sem að aðgerðarskjár er innbyggður í tölvuna sjálfa.

Unitronics býður upp á 4 línur af iðntölvum, þær eru:

Hafið samband við sölumann fyrir frekari upplýsingar og verðtilboð.

Allar upplýsingar um iðntölvur frá Unitronics má líka sjá í þessu skjali (Catalog).

Hugbúnaður

Allur hugbúnaður er frír og er hægt að sækja hann á heimasíðu framleiðanda, hugbúnaðurinn fylgir auk þess með öllum vélum fyrir utan Jazz þar sem samskiptaportið er ekki fast á vélinni. UniGo

Hugbúnað er hægt að sækja á heimasíðu Unitronics

Sjá einnig UniGo Hugbúnað fyrir Android og iOS, nú er hægt að smíða viðmót fyrir síma og spjaldtölvur.


UniStream

Nýju UniStream vélarnar eru tveggja örgjörva og aðskilja þannig rauntíma gjörva og PLC hluta frá viðmótshluta. Þetta gefur öruggan rauntíma og kraftmikið viðmót sem gefur nýjar víddir í iðnstýringum.

Með nýju línunni fylgir nýr hugbúnaður og "UniApps" pakkinn sem er bylting í samtenginu tækja með möguleika á viðmóti og fjarstýringu af handtölvum og farsímum.

IO eru sveigjanleg og hægt að bæði smella þeim beint aftaná skjáinn eða á dinskinnu í tækjaskáp.

 

Allar upplýsingar um Unistream frá Unitronics má líka sjá í þessu skjali (Catalog).

Frekari upplýsingar um Unistream má sjá á heimasíðu Unitronics.


Samba

Unitronic iðntölva - Samba

Frábær ný vél frá Unitroincs, 3.5" lita snertiskjár og 20 IO á aðeins 29.900.- kr án VSK. Þessar vélar nota sama ókeypis hugbúnað og Vision línan. Hægt er að fá ethernet, canbus eða RS232/485 kort í vélina.

Festist í 92x92 gat eða á TS35 dinskinnu

Hægt að bæta við auka inn - og útgöngum með
rekka sem festist á TS35 dinskinnu, og tengist vélinni með Canbus.

Allar upplýsingar um Samba má finna í þessu skjali.

Meira um Samba á heimasíðu Unitronics

Meira um I/O rekka á heimasíðu Unitronics


Vision

Vision 1210 - Iðntalva með snertiskjáVision 1210

Ný 12" snertiskjátölva frá Unitronics á mjög sanngjörnu verði.

Þessi vél hentar einkar vel í matvælaiðnað þar sem hún er með IP66 þéttleika og hágæða 12" snertiskjá. Auðvelt er að tengja mikinn fjölda af I/O einingum við þessa iðntölvu.

Tæknilegar upplýsingar um Vision 1210 PLC tölvuna má sjá hér.

Frekari upplýsingar um Vision 1210 iðntölvuna má sjá á heimasíðu Unitronics.

 


Jazz

Unitronics iðntölva - JazzJazz

Ath. Samskiptaport er ekki áfast vélinni og er sem sér vörunúmer. Hugbúnaður til að forrita vélina ásamt snúrum kemur með samskiptaporti.

Meira um Jazz iðntölvuna á heimasíðu Unitronics


Unitronics iðntölva - M90/M91M90/M91

Festist í 92x92 gat eða á TS35 dinskinnu

Hægt að bæta við auka inn - og útgöngum með rekka sem festist á TS35 dinskinnu

Meira um M90/M91 á heimasíðu Unitronics

Meira um I/O rekka á heimasíðu Unitronics


Unitronics iðntölva - Vision 120VISION 120

Festist í 92x92 gat eða á TS35 dinskinnu

Hægt að bæta við auka inn - og útgöngum með rekka sem festist á TS35 dinskinnu

Meira um Vision 120 á heimasíðu Unitronics

Meira um I/O rekka á heimasíðu Unitronics


Unitronics iðntölva - Vision 130 VISION 130

Festist í 92x92 gat eða á TS35 dinskinnu

Hægt að bæta við auka inn - og útgöngum með rekka sem festist á TS35 dinskinnu

Meira um Vision 130 á heimasíðu Unitronics


Unitronic iðntölva - Vision 350VISION 350

Festist í 92x92 gat eða á TS35 dinskinnu

Hægt að bæta við auka inn - og útgöngum með rekka sem festist á TS35 dinskinnu.

Meira um Vision 350 á heimasíðu Unitronics

Meira um I/O rekka á heimasíðu Unitronics


Unitronics iðntölva - Vision 530VISION 530

Inngangs- og útgangskort sem smellast aftan á.

Inngangar og útgangar í rekka

Meira um Vision 530 á heimasíðu Unitronics

Meira um I/O kort og rekka á heimasíðu Unitronics


Unitronics iðntölva - Vision 570VISION 570

Inngangs- og útgangskort sem smellast aftaná

Inngangar og útgangar í rekka

Meira um Vision 570 á heimasíðu Unitronics

Meira um I/O kort og rekka á heimasíðu Unitronics