Leiðninemar (Inductive conductivity sensor)

Leiðnimælar og stjórnstöð

Áreiðanlegir leiðninemar til samfelldra mælinga opna möguleika á að ná góðri stjórnun á pækilstyrk sem hefur töluverð áhrif á gæði og eiginleika matvæla. Þeir henta ennfremur vel í að mæla og stjórna styrk annarra súrra og basískra lausna.

Samey framleiðir saltpækilkerfi fyrir rækjuframleiðslu með notkun leiðnimæla frá Yokogawa sem hafa reynst einstaklega vel. Mælarnir skila áreiðanlegri mælingu ár eftir ár og viðhald er í algjöru lágmarki.

Hafið samband við sölumann fyrir frekari upplýsingar og verðtilboð.

Almennar upplýsingar um ISC40 leiðninemann og ISC202 stjórnstöðina má líka sjá hér.


Yokogawa Leiðninemi - ISC40ISC40 Leiðninemar

Þessir leiðninemar veita mjög nákvæma mælingu á mikilli breidd (1 μS/cm to 1999 mS/cm).

Frekari upplýsingar um nemann má finna hér.

Manual fyrir ISC40 leiðninemana.


Yokogawa Leiðninemi Stjórnstöð - ISC202ISC202 Stjórnstöð

Stjórnstöð sem greinir upplýsingar frá ISC40 nemunum.

Frekari upplýsingar um stjórnstöðina má finna hér.

Manual fyrir ISC202 stjórnstöðina.


Samskiptastaðall

Upplýsingar um EXA202 fieldbus samskiptastaðalinn má sjá hér.

Allar frekari upplýsingar um leiðninema og stjórnstöðvar frá Yokogawa má sjá á heimasíðu þeirra.