SICK Sensor Intelligence - LogoNándarnemar (Proximity Sensors)

Nándarnemar við fyrir allar aðstæður. Nándarnemarnir (Proximity Sensors) frá SICK eru mjög áreiðanlegir og býður SICK upp á mikið úrval og mikla möguleika á að fá nákvæmlega þann mæli sem hentar þínum þörfum. Sjá nánar í þessu skjali: Sick Sensor Solutions.

SICK - NándarnemiMælarnir eru auðveldir í uppsetningu og á sanngjörnu verði. Helstu flokkarnir af nándarnemum sem SICK býður upp á eru eftirtaldir:

Til að sjá úrvalið af span (inductive sensor), rýmdarstöðu (capacity sensor) og segulnemum (magnetic sensor) er hægt að skoða vörulista SICK yfir nándarnema hérna.

Einnig er hægt að sjá nánar um vörurnar frá SICK á heimasíðu þeirra.


Spannemar (Inductive Sensors IME)

Segulnemi - Inductive Sensor Spannemarnir frá SICK eru áreiðanlegir og henta einstaklega vel til að skynja málkennda hluti. Þetta gera þeir með því að búa til segulsvið sem bregst við þegar málkenndur hlutur kemur inn á mælisvæði.

SICK_Spannemar_Inductive_Sensors_IMF

SICK_Spannemar_Inductive_Sensors_IME

SICK_Spannemar_Inductive_Sensor_IM


Capacitive Proximity Sensor - Rýmdarnemar (Capacitive Proximity Sensors)

Þessir nemar henta til að skynja nánast hvaða efni sem er, jafnvel inn í pakkningum.

 

SICK_Rymdarnemar_Capacitive_Proximity_Sensors


Magnetic Proximity Sensor - MQ10Segulnemar (Magnetic Proximity Sensors)

Segulnemarnir frá SICK henta til þess að skynja segla.

 

 

 

SICK_Segulnemar_Magnetic_Proximity_Sensor_MM_and_MQ


Ljósnemar (Optical Proximity Sensors - Photoelectric Switch)

Ljósnándarnemar henta í nánast hvaða iðnað sem er. Einfaldir í notkun og fást á hagstæðu verði. Mælarnir eru fáanlegir eftir þínum óskum og þörfum.

Þessir mælar eru mjög áreiðanlegir og auðveldir í uppsetningu. Helstu mælarnir sem Samey býður upp á eru eftirfarandi:


Photoelectric Switch - V

V 18 Photoelectric Switch

SICK_Optiskur_Nandarnemi_Photoelectric_Switch_V_18

 

 


W150 Photoelectric Switch

SICK_Optiskur_Stodunemi_W150_Miniature_Photoelectric_Switch

 

 

 


Photoelectric Sensor - MHL15MHL15 Photoelectric Sensor

SICK_Optiskur_Nandarnemi_Photoelectric_Sensor_MHL15

 

 

 


Laser Photoelectric Switch - W9 LW9 L Photoelectric Switch

SICK_Optiskir_Stodunemi_Laser_Photoelectric_Switch_W9 L


Optical Distance Sensor - DS30Optískir Lengdarnemar (Optical Distance Sensor)

Til að mæla lengd og staðsetningu notast þessir lengdarnema við optískar upplýsingar sem þeir breyta síðan í rafmagnsmerki sem hægt er að meta.

Þessir lengdarnemar frá SICK er hægt að fáí mörgum útfærslum eftir því hvaða verkefni þeim er ætlað að vinna og í hvaða aðstæðum.

Einnig er hægt að fá lengdarnema sem notast við hljóð til að mæla stöðu. Þeir henta einstaklega vel í umhverfi sem mikið er að ögnum í loftinu, t.d. í tönkum með þurrefni.

Hægt er að lesa meira um optísku lengdarnemana ásamt ultrasonic lengdarnemunum hér.

 


Magnetic Cylinder Sensor

 

SICK_Magnetic_Cylinder_Sensor


Endurkastari frá SICK - PL40AEndurkastarar (Reflectors)

Samey selur úrval af endurkösturum (e. Reflectors) fyrir iðnaðarnema frá SICK.

Lesa meira um endurkastarana frá SICK (Reflectors for Industrial Sensors).