pH Mælar

pH mælar og nemar

Við bjóðum upp á úrval af pH mælum og nemum, bæði handmæla og sítengd mælitæki.

 


pH mælir frá Yokogawa

Yokogawa

Við bjóðum upp á úrval af pH mælum og nemum frá Yokogawa

Frekari upplýsingar um pH mæla frá Yokogawa er hægt að nálgast á heimasíðu þeirra, eða hjá sölumanni í Samey ehf. 510 5211

 

 


Jenco - Handmælar

Jenco VisionPlus pH630F pH tester with temperature display, IP67 body, deg. F

Jenco PH handmælarnir eru auðveldir í notkun, Vatnsheldir IP67, Auðvelt að þrífa, mæla bæði PH og hita.

Bjóðum einnig Leiðnimæla, Saltmæla og súrefnismæla frá Jenco á góðu verði.