Rennslisnemar (flæðinemar)

Notaðir til þess að mæla flæði í pípum og rörum.

Ef þú finnur ekki það sem þig vantar á þessari síðu. Hafðu þá samband í síma 510 5200 eða sendu á okkur fyrirspurn og við finnum það fyrir þig.

Samey - Rennslinemar / Flæðinemar


Yokogawa - LogoYokogawa

Hágæða flæðinemar.

Allar nánari upplýsingar eru að finna á heimasíðu Yokogawa


Dynameters (Flow Meters) - LogoDynameters flæðinemar (Ultrasonic flow meters)

Mjög hentugir og nákvæmir flæðimælar. Mælarnir mæla ferðatíma á Dynameters Flæðinemar - Úrvalhljóðbylgjum sem sendar eru í gegnum rörið. Nemarnir geta mælt mjög hægt flæði nákvæmlega, sem venjulegir segulnemar eiga erfitt með.

Einnig er hægt að sjá allar upplýsingar um Dynameters flæðinemana á heimasíðu þeirra www.dynameters.com

 

 


DMTFB Transmit-time Flow Meters - Clamp-on Series

Dynameters flæðinemi - DiagramEinföld lausn þar sem nemunum eru einfaldlega smellt á rörin. Þetta minnkar kostnað, og viðhald á búnaði er í lágmarki. Mælir flæði á rörum frá 12 mm. í allt að 4570 mm.

Helstu upplýsingar um Clamp-on lausnina.


DMTFC Transmit-time Flow Meters - Insertion Series

Lausn sem hentar sérstaklega vel til að mæla flæði í eldri rörum sem eru í misgóðu ástandi.

Dæmi um notkun:

Flæðinemi - Notkun: Gamalt rörGömul og illa farin rör

Hér má sjá hversu auðvelt er að koma rennslisnemanum fyrir. Engin þörf er á því að rjúfa straum eða kljúfa rörið.

 

 

 

 


Flæðinemi - Notkun: Steypt járnrörSteypt járnrör

Hér sést hvernig flæðinemanum er komið fyrir á járnröri.

Ef að um illa með farið rör eða rör með óáreiðanlegu yfirborði, eins og steinsteyptum rörum eða öðrum óásjóðanlegum rörum, verður að setja lykkju utan um rörið áður en hægt er að setja nemana upp.

 

 

 


Flæðinemi - Notkun: Járnstyrkt trefjaplaströrTrefjastálrör

Einnig er hægt að nota flæðinemann á rör úr málmstyrktum trefjarörum.

Ef þú hefur einhverjar spurningar, ekki hika við að hafa samband við okkur í síma 510 5211, eða með því að senda fyrirspurn.