Samskiptabúnaður

Samey býður úrval af samskiptabúnað; breyta, framlengingar, módem og lagnir. Hafið samband í síma 5105200 eða á sala@samey.is ef þið finnið ekki lausnina hér að neðan, listinn er ekki tæmandi.

Sjá einnig Protocol Breyta (modbus, profibus, canbus og fleira) og iðnaðar netbúnað (Hub, router, wifi og optical link).


aaxeon - Samskiptabúnaður - LogoSamskiptabúnaður frá aaxeon

STE-501C (Serial í Ethernet)

Samskiptabúnaður milli Ethernet (TCP/IP) og Serial merkis (RS232). Með þessu tæki er hægt að tengja nánast hvaða búnað sem notast við serial port Serial tengibúnaður - STE-501C - Serial yfir í ethernetSerial tengibúnaður - STE-501C - Serial yfir í ethernetsamskiptastaðal. inn á ethernet netkerfi.

Helstu upplýsingar:

Frekari upplýsingar um STE-501C (1x serial port) og STE-502C (2x serial port).

Leiðbeiningar um notkun á STE-501C samskiptabúnaðinum (quick start guide).

STE-501C notendaleiðbeiningar (manual).


Samskiptabúnaður frá GateTel

GSM Módem - EZ10 - GateTelGSM Modem - EZ10 GPS/GPRS

GSM módem með GPS og GPRS Standard, hægt að fá útgáfu með langdrægu 3G og IP tenginum.

Þessi gsm módem eru mikið notuð til þess að senda aðvaranir og upplýsingar frá iðntölvum í SMS, einnig hægt að nota til þess að breyta stillingum á serial búnaði sem erfitt er að komast að, t.d. í dælustöð upp á fjalli.

Helstu upplýsingar:

Frekari upplýsingar um EZ10 GSM módemið.


Sixnet Samskiptabúnaður - LogoSamskiptabúnaður frá Sixnet

Iðnaðarmódem VT-MODEM

Iðnaðarmódem - Sixnet - VT-ModemÞessi iðnaðarmódem eru sérstaklega ætluð til þess að starfa með öðrum rafeindabúnaði við erfiðar aðstæður. Með þessum módemum er auðvelt að hafa samband við PLC iðntölvur eða I/O módúla frá Sixnet ásamt öðrum búnaði sem tekur við síminnhringingum.

Hægt er að festa módemið á DIN skinnur eða beint á panel. Þessi módem eru mikið notuð í úthringingar á aðvörunum, samskipti milli tveggja stjórnstöðva og til að tengjast búnaði sem erfitt er að komast að.

Helstu upplýsingar:

Upplýsingar um fáanlegar gerðir af VT- iðnaðarmódemum frá Sixnet (Datasheet).

Frekari upplýsingar um iðnaðarmódemin frá Sixnet (VT-Modem User Manual).

Allar almennar upplýsingar um VT-Modem línuna frá Sixnet má nálgast á heimasíðu Sixnet.


Sena - LogoSamskiptabúnaður frá SENA

Serial í WiFi - PS110W/210W

Sena - Serial í Wi-Fi - PS110WMeð þessu tæki geturðu komið RS-232 serial port tækjum yfir á þráðlaust net. Hægt er að fá þessi tæki í útfærslum með einu eða tveimur serial portum.

Helstu upplýsingar:

Frekari upplýsingar um serial í Wi-Fi samskiptabúnaðinn frá SENA (PS110W/210W Datasheet).

Notendaleiðbeiningar PS110W/210W (User Manual).

Quick start guide PS110W/210W.


RS422/485 í USB - CircutorSamskiptabúnaður frá Circutor

USB í RS422/485 og USB í RS232

Hjá Samey getur þú fengið allar gerðir USB í Serial breyta.

RS-422/485 í USB og RS-232 í USB.

Notendaleiðbeiningar fyrir þessa breyta frá Circutor.


RS232/485 í Modbus/TCP Ethernet

Notendaleiðbeiningar fyrir TCP2RS samkiptabreytinn.