Snjóvakar

Snjóvaki - HellaSnjóvaki er skynjari sem fylgist með hálkumyndun og lætur vita með stöðusnertu hvenær þarf að setja snjóbræðslukerfið í gang.

Snjóvaki er nokkurs konar hella með hita- og leiðnemum ásamt stjórnstöð sem segir til um hvort þörf sé á að setja hita inn á snjóbræðslukerfið. Með því að tengja Snjóvaka við sjálfvirka stjórnstöð er hægt að ræsa snjóbræðslukerfið einungis þegar þörf er á, en með því sparast töluverðir fjármunir. Allt að 60% orkusparnaður samkvæmt athugun á 6 mismunandi staðsetningum yfir 7 ára tímabil.

Snjóvaki - StjórnbúnaðurSnjóvaki er hagkvæm lausn sem hentar einkum við opinberar byggingar, á gangstéttum í borgum og bæjum. Auk þess að spara fjármuni, eykur snjóvakinn öryggi og kemur í veg fyrir slys með því að ræsa snjóbræðslukerfið ávallt þegar hætta er á hálkumyndun.

Snjóvakar í boði

Snøostat 010

Snøostat 210

Snøostat 220

Dæmi um notkun á Snjóvakanum

Snjóvaki - snjóbræðsla í gangstéttum Snjóvaki - snjóbræðsla í gangstéttum Snjóvaki - snjóbræðsla í gangstéttum Snjóvaki - snjóbræðsla í gangstéttum Snjóvaki - snjóbræðsla í gangstéttum