Hansford Sensors - LogoVíbringsnemar / Legunemar (PLC Accelerometer)

Bjóðum hágæða víbringsnema frá Hansford sensors. Þessir nemar eru mjög hentugir í eftirlit með legum og ástandi véla og geta komið í veg fyrir verulegan skaða og viðhaldskostnað. Hægt er að fá bæði nema sem mæla eingöngu víbríng í G með 4-20ma útgangi og nema sem einnig mælir hitastig. Festingar má fá fyrir suðu, límingu eða snittað.

Þessir nemar henta sérstaklega vel með DAQ síritum sem bæði geta gefið sögu og aðvarnir.

Virka líka vel beint á iðntölvu og eða skjámyndakerfi.


HS-422 Series - VíbringsnemiHS-422 Series

Frekari upplýsingar um HS-422 víbringsnemann.


HS-420RT Series - Víbringsnemi + pt100 hitanemiHS-420RT Series - Dual Output

Frekari upplýsingar um HS-420RT víbringsnemann.


Hægt er að finna frekari upplýsingar um víbringsnemana frá Hansford Sensors á heimasíðu þeirra.