Samey Robotics er leiðandi í sjálfvirkni og róbota lausnum fyrir allan iðnað. Við bjóðum heildarlausnir, sniðnar að þínum þörfum, allt frá hönnun til gangsetningar. Við byggjum skilvirkar, notendavænar lausnir og veitum úrvals þjónustu.
https://www.youtube.com/watch?v=rdVO9hAJfE0
Sérfræðingar í sjálfvirkni

Sjálfvirkni og róbótar til framtíðar
Traust samstarf

Samey Robotics hefur í yfir 32 ár verið í fremstu röð tæknifyrirtækja í sjálfvirkni, yfir 140 róbótakerfi frá Samey Robotics eru að störfum í mörgum löndum. Við leggjum áherslu á rekstraröryggi, hagkvæmni og þrifavænlega hönnun.
Gæðakerfi Sameyjar Robotics er samkvæmt ISO 9001:2015 staðli og vottað af BSI.
Alþjóðlegt samstarfsnet

Samey Robotics vinnur í nánu samstarfi við leiðandi tæknifyrirtæki víða að úr heiminum, í samstarfi felst öflugt þekkingarnet og lausnir úr alþjóðlegu samstarfsneti.
33
ára reynsla
2500
sjálfvirknikerfi
140