Fyrirtækið og teymið okkar

Heildarlausn frá hönnun til gangsetningar

Samey Robotics hefur í yfir 32 ár verið leiðandi í sjálfvirknivæðingu íslensks iðnaðar og brautryðjandi í notkun þjarka í sjálfvirkni.  Samey Robotics hefur með þessum lausnum aðstoðað fjölda fyrirtækja til  lands og sjávar á farsælan og árangursríkan hátt við að auka framleiðni og rekstrarhagkvæmni.   Á sjötta hundrað verksmiðjur og vinnslur í 25 löndum starfa í dag með kerfum frá Samey Robotics.  Árangur undanfarinna ára hefur verið sérlega marktækur og hefur Samey Robotics afhent mörg stór kerfi fyrir laxeldi á Íslandi, Færeyjum og í Noregi. Einnig eru lausnir frá Samey Robotics víða í fiskvinnslum landsins og þar má t.d. nefna í hátækni fiskvinnsluhúsi Samherja á Dalvík og Brim í Reykjavík.

Við bjóðum heildarlausnir, sniðnar að þínum þörfum, allt frá hönnun til gangsetningar. Við byggjum skilvirkar, notendavænar lausnir og veitum úrvals þjónustu.

Einnig bjóðum við íhluti í sjálfvirknikerfi og til iðnrekstrar frá heimsþekktum framleiðendum, hraðabreyta, mælinema, iðntölvur, skjái og þjarka svo eitthvað sé nefnt. Gæðakerfi Sameyjar Robotics er samkvæmt ISO 9001:2015 staðli og vottað af BSI.

Teymið okkar á Íslandi

Andri Magnússon

CTO

andri@samey.is

Aron Bjarki Harðarson

Sales

aron@samey.is

Árni Heiðar Kristinsson

Solutions Engineer

arni@samey.is

Benedikt Benediktsson

Automation and Electrical

benedikt@samey.is

Dagur Halldórsson

Electronics Engineer

dagur@samey.is

Egill Erlingsson

Automation and Electrical

egille@samey.is

Einar Jes Guðmundsson

Senior Solutions Engineer

einar@samey.is

Grétar Bragi Bragason

Mechanical Engineer

gretar@samey.is

Guðjón Ólafsson

Solutions Engineer

gudjono@samey.is

Guðjón Þór Sæmundsson

Senior Solutions Engineer

gudjon@samey.is

Guðrún Hauksdóttir

CFO

gudrun@samey.is

Gunnhildur Inga Þráinsdóttir

Accounting specialist

gunnhildur@samey.is

Hallbjörn Líndal Viktorsson

Automation and Electrical

hallbjorn@samey.is

Hrannar Jónsson

Manufacturing workshop

hrannar@samey.is

Inga Rós Júlíusdóttir

Solutions Engineer

ingaros@samey.is

Jóhann Jónasson

CEO

johann@samey.is

Jón Ragnar Gunnarsson

Key Account Manager

jon@samey.is

Kristján Ármannsson

Key Account Manager - Senior solutions engineer

kristjan@samey.is

Kristján Karl Aðalsteinsson

Chief Sales & Marketing Officer

kad@samey.is

Leif Halldór Arason

Solutions Engineer

leif@samey.is

Michele Rebora

Head of Quality Management and Improvement

mr@samey.is

Patrekur Smári Þrastarson

Project Manager

patrekur@samey.is

Piotr Roman Czenszak

Electric Workshop

piotr@samey.is

Rúnar Már Kristinsson

Automation and Electrical

runar@samey.is

Slawomir Brzozowiec

Manufacturing Workshop

slawomir@samey.is

Stefán Eiríksson

Sales Manager

stefan@samey.is

Sveinbjörg Ásgeirsdóttir

Service Engineer

sveinbjorg@samey.is

Sveinbjörn Kári Haraldsson

Service Manager

kari@samey.is

Sven Wegner

Service Engineer

sven@samey.is

Víðir Þór Pétursson

Manufacturing Workshop

vidir@samey.is

Vikar Hlynur Þórisson

Mechanical and Robotics

vikar@samey.is

Víkingur Ari Víkingsson

Electric Workshop Foreman

vikingur@samey.is

Teymið okkar í Noregi

Magnus Nårstad

Magnus Nårstad

Service Engineer

magnusn@samey.no

Rokas Streleckis

Service Engineer

rokas@samey.no

Roy Arne Sørvik

Sales and Operation Manager

roy@samey.no