Skip to main content
https://www.youtube.com/watch?v=rdVO9hAJfE0

Sérfræðingar í sjálfvirkni

Sjálfvirkni og róbótar til framtíðar

Samey Robotics er leiðandi í sjálfvirkni og róbota lausnum fyrir allan iðnað.  Við bjóðum heildarlausnir, sniðnar að þínum þörfum, allt frá hönnun til gangsetningar. Við byggjum skilvirkar, notendavænar lausnir og veitum úrvals þjónustu.

Traust samstarf

Samey Robotics hefur í yfir 32 ár verið í fremstu röð tæknifyrirtækja í sjálfvirkni,  yfir 140 róbótakerfi frá Samey Robotics eru að störfum í mörgum löndum.   Við leggjum áherslu á rekstraröryggi, hagkvæmni og þrifavænlega hönnun.

Gæðakerfi Sameyjar Robotics er samkvæmt ISO 9001:2015 staðli og vottað af BSI.

Fjölbreyttar lausnir

Úrval íhluta í sjálfvirknikerfi og til iðnrekstrar frá heimsþekktum framleiðendum, hraðabreyta, mælinema, iðntölvur, skjái og þjarka svo eitthvað sé nefnt.

 

 

Alþjóðlegt samstarfsnet

Samey Robotics vinnur í nánu samstarfi við leiðandi tæknifyrirtæki víða að úr heiminum, í samstarfi felst öflugt þekkingarnet og lausnir úr alþjóðlegu samstarfsneti.

 

33

ára reynsla

2500

sjálfvirknikerfi

140

róbótakerfi við störf

0
YOUR CART
  • No products in the cart.